7.9.2007 | 15:38
á maður að kynna sig í hvert skipti sem maður fer útí búð... ?
haha mér fannst þetta bara svoldið skondið að það er sagt að þetta hafi ekki verið mál ef hann hefði kynnt sig..... hvað á maður að fara í búð og bara "góðan daginn ég heiti.... og er kennari ég ætla að versla hjá ykkur bækur" mér finnst það svoldið kjánalegt ef allir færu nú að gera það. Afhverju spyr starfsfólk þá ekki bara ef þetta er eitthvert vandamál hver ástæðan sé að hann skuli kaupa svona margar bækur.... þetta er smá pæling ;)
Mátti ekki kaupa tíu frönskubækur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
bíddu já bryndís...kynniru þig ekki þegar þú ferð útí búð??...þetta er lagsettning frá því 2005...finnur hana í fjórðu grein í samskiptalögum íslands...
Fanney Vala (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 19:42
Ekki vandamál fyrir þig, hef aldrei séð þig kaupa bók hvað þá nálgast bókabúð.
Ragnar Bjarnason, 16.9.2007 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.